Norwegian sker niður

Þrátt fyrir að Spánarflug Norwegian frá Íslandi muni aukast verulega í vetur þá ætlar félagið að draga saman seglin í áætlunarferðum milli Bandaríkjanna og Evrópu í vetur. Tíu flugleiðir á milli álfanna verða felldar niður nú í haust og þráðurinn ekki tekinn upp á ný fyrr en í vor. Til viðbótar hættir félagið endanlega að … Halda áfram að lesa: Norwegian sker niður