Bilaðar Boeing þotur þyngja lífróður Norwegian

Tíu Dreamliner flugvélar úr flota Norwegian eru ónothæfar nú um stundir vegna bilanna sem í mörgum tilfellum má rekja til hreyfla. Sjö af þessum þotum eru hluti af fyrstu Dreamliner flugvélunum sem Norwegian fékk afhentar árið 2013 samkvæmt frétt Dagens Næringsliv. Fastlega má gera ráð fyrir að meðal þeirra séu þoturnar þrjár sem upphaflega voru ætlaðar Icelandair … Halda áfram að lesa: Bilaðar Boeing þotur þyngja lífróður Norwegian