Miklu fleiri nýta sér ferðir Wizz Air

Eftir brotthvarf WOW air þá er Wizz Air næst umsvifamesta flugfélagið á Keflavíkurflugvelli. Í vetur munu þotur þessa ungverska lággjaldaflugfélags fljúga héðan til fimm pólskra borga auk reglulegra ferða til Vilnius, Riga, Búdapest, Vínar og London. Og það er ekki aðeins Íslandsflug Wizz Air sem eykst hröðum skrefum og til marks um það þá flutti … Halda áfram að lesa: Miklu fleiri nýta sér ferðir Wizz Air