Anda ofan í hálsmálið á Icelandair

Það liggur fyrir að San Francisco og Kansas City detta út af sumaráætlun Icelandair á næsta ári. Þar með hefur áfangastöðum flugfélagsins í Bandaríkjunum fækkað um sex frá því í fyrrasumar. Á sama tíma horfa stjórnendur hinna norrænu flugfélaganna í auknum mæli vestur um haf. Nýjasta dæmið um það er boðuð sókn SAS í flugi … Halda áfram að lesa: Anda ofan í hálsmálið á Icelandair