Skera niður allt Ameríkuflug frá Kaupmannahöfn og Stokkhólmi

Það gekk ekki hnökralaust fyrir sig hjá Norwegian að hefja flug yfir Norður-Atlantshafið fyrir sex árum síðan. Biðin eftir fyrstu Boeing Dreamliner þotunum reyndist nefnilega mun lengri en upphafleg áætlun gerði ráð fyrir. Hluti af fyrstu breiðþotum Norwegian af þessari gerð voru einmitt keyptar af Icelandair Group á sínum tíma. Þessar flugvélar hafa ekki reynst … Halda áfram að lesa: Skera niður allt Ameríkuflug frá Kaupmannahöfn og Stokkhólmi