Hópur skiptifarþega ekki eins fámennur í 44 mánuði

Það fóru í heildina 435 þúsund farþegar um Leifsstöð í síðasta mánuði sem er 31 prósent færri en frá sama tíma í fyrra. Langmesti samdrátturinn er fjölda skiptifarþega því þeim fækkaði um sextíu af hundraði. Voru þeir samtals rétt um 90 þúsund en fjöldi þessa farþegahóps hefur ekki farið undir hundrað þúsund síðan í ársbyrjun … Halda áfram að lesa: Hópur skiptifarþega ekki eins fámennur í 44 mánuði