Lán gegn veði í flugvélum

Icelandair hefur gengið frá lánasamningi upp á 4,3 milljarða króna við bandaríska bankann CIT Bank. Um er að ræða endurfjármögnun í kjölfar uppgreiðslu skuldabréfaflokks félagsins fyrr á þessu ári samkvæmt því sem segir í tilkynningu. Þar er haft eftir Evu Sóleyju Guðbjörnsdóttur, framkvæmdastjóra fjármálasviðs Icelandair Group, að fjármögnunin renni enn styrkari stoðum undir góða fjárhagsstöðu Icelandair Group. … Halda áfram að lesa: Lán gegn veði í flugvélum