Vonar að Arion losi sig við Heimsferðir sem fyrst

Heimsferðir, Vita og Úrval-Útsýn eru þrjár stærstu ferðaskrifstofur landsins en sú fyrstnefnda er, ásamt fimm öðrum norrænum ferðaskrifstofum, í eigu Arion banka. Ástæðan er sú að síðastliðið sumar leysti bankinn til sín allar þær ferðaskrifstofur sem áður tilheyrðu Primera Travel samsteypu Andra Más Ingólfssonar, stofnanda Heimsferða. Þórunn Reynisdóttir, forstjóri Úrval-Útsýn, segist telja það óeðlilegt út … Halda áfram að lesa: Vonar að Arion losi sig við Heimsferðir sem fyrst