Engin loðnuleit í háloftunum

Nú í ársbyrjun hefur Hafrannsóknarstofnun staðið fyrir leit eftir loðnu á miðunum fyrir norðan og austan landið. Aldrei munu eins mörg skip hafa tekið þátt í svona aðgerð og fylgst er með gangi mála á ríkisstjórnarfundum enda mikil aflaverðmæti í húfi. Á sama tíma heldur ferðafólki hér á landi áfram að fækka sem hefur líka … Halda áfram að lesa: Engin loðnuleit í háloftunum