Norwegian tapaði 22 milljörðum króna í fyrra

Það hefur ríkt umtalsverð spenna í kringum Norwegian síðustu ár. Félagið hefur stækkað hratt og opnað starfsstöðvar víða í Evrópu og líka í Bandaríkjunum og jafnvel í Argentínu. Á sama tíma hefur fyrirtækið gert risastóra kaupsamninga á þotum frá bæði Boeing og Airbus. Vélarnar sem norska félagið hefur fengið frá Boeing hafa þó reynst dýrkeyptir … Halda áfram að lesa: Norwegian tapaði 22 milljörðum króna í fyrra