Sitja á lendingarleyfum á Keflavíkurflugvelli sem verða ólíklega notuð

Þrátt fyrir að Icelandair hafi í fyrra gefið frá sér allt flug til bandarísku borganna Kansas City og Cleveland og Halifax í Kanada þá er félagið ennþá með frátekna afgreiðslutíma á Keflavíkurflugvelli fyrir ferðir til þessara borga. Til viðbótar hefur Icelandair fengið úthlutaða lendingar- og brottfarartíma, svokölluð slott, fyrir fjölda flugferða í viku hverri sem … Halda áfram að lesa: Sitja á lendingarleyfum á Keflavíkurflugvelli sem verða ólíklega notuð