Forstjóri Icelandair: Ekkert er óhugsandi í dag

Forstjórar flugfélaga víða um heim hafa ekki farið leynt með það síðustu daga að fyrirtækin þeirra standa tæpt. Þú hefur aftur á móti ítrekað sterka lausafjárstöðu félagsins og Icelandair hefur skorið niður hlutfallslega miklu færri ferðir en mörg önnur flugfélög. Er staða Icelandair virkilega svona góð miðað við flugfélög eins og SAS, Lufthansa og British … Halda áfram að lesa: Forstjóri Icelandair: Ekkert er óhugsandi í dag