Fulltrúar Valitor, Íslandsbanka og CIT orðnir innherjar hjá Icelandair

Í þessari viku hafa nöfn fimm starfsmanna, hjá þremur fjármálafyrirtækjum, bæst við lista Fjármálaeftirlitsins yfir innherja hjá Icelandair Group. Tveir þeirra eru sérfræðingar Valitor en það fyrirtæki er færsluhirðir Icelandair. Það þýðir að Valitor ber ábyrgð gagnvart farþegum á öllum greiðslukortabókunum. Það er svo sérfræðinga Valitor að leggja mat á hversu hátt hlutfall af sölu … Halda áfram að lesa: Fulltrúar Valitor, Íslandsbanka og CIT orðnir innherjar hjá Icelandair