Nærri engar bókanir á utanlandsferðum

„Salan niður um níutíu prósent sem þýðir í raun algjört stopp. Skiptir engu hvort um er að ræða sólarlandaferðir, borgarferðir eða viðskiptaferðir. Það hafa komið inn færri bókanir síðustu tíu daga en fyrstu tíu dagana eftir Guð blessi Ísland ávarpið hans Geir H. Haarde. Það er algjört frost og engu líkara en það sé búið að … Halda áfram að lesa: Nærri engar bókanir á utanlandsferðum