Samdrátturinn hjá Icelandair er meiri en nemur öllu Íslandsflugi Lufthansa

Vegna útbreiðslu nýju kórónaveirunnar hefur eftirspurn eftir flugi minnkað til muna á heimsvísu. Flugfélög hafa því dregið úr framboði og frekari niðurskurður er boðaður vegna óvissunnar. Hjá Icelandair er ætlunin að aflýsa um áttatíu flugum í mars og apríl en það er um tvö prósent af flugáætlun félagsins þessa tvo mánuði samkvæmt því sem fram … Halda áfram að lesa: Samdrátturinn hjá Icelandair er meiri en nemur öllu Íslandsflugi Lufthansa