Fá að endurgreiða ferðamönnum með inneignarnótum

Íslenskar ferðaskrifstofur verða að endurgreiða ferðir, sem felldar eru niður, innan tveggja vikna samkvæmt reglum sem gilda innan EES-svæðisins. Þennan rétt farþega ítrekaði Atvinnuvegaráðuneytið í síðasta mánuði. Núna er aftur á móti stefnt að því að koma til móts við þann vanda sem endurgreiðslukrafan veldur ferðaskrifstofum með lagabreytingu. Dæmi eru nefnilega um að ferðaskrifstofum gangi illa … Halda áfram að lesa: Fá að endurgreiða ferðamönnum með inneignarnótum