Helsti keppinautur Icelandair hverfur kannski en krísan ekki

„Icelandair er mjög gott fyrirtæki með færa stjórnendur og ég tel að við munum aðeins stækka markaðinn […] en ekki bola Icelandair burtu”, sagði Bjørn Kjos, þáverandi forstjóri Norwegian og stærsti hluthafi þess, í viðtali við Túrista haustið 2013. Þegar þarna var komið við sögu var Norwegian, fyrst evrópskra lággjaldaflugfélaga, að hefja flug til Bandaríkjanna. … Halda áfram að lesa: Helsti keppinautur Icelandair hverfur kannski en krísan ekki