Leggja til að ferðaskrifstofur borgi til baka á 20 árum

Ferðaskrifstofur í Svíþjóð skulda farþegum sínum um sex milljarða sænskra króna (87 milljarðar kr.) vegna ferða sem felldar hafa verið niður vegna heimsfaraldursins sem nú geysar. Þetta segja útreikningar félags sænskra ferðaskipuleggjenda sem leggja til að horft verði til þeirra aðgerða sem gripið hefur verið til í Danmörku til að ráða bót á sambærilegri skuldastöðu. … Halda áfram að lesa: Leggja til að ferðaskrifstofur borgi til baka á 20 árum