Tóku yfir flugið milli Spánar og Íslands

Fjöldi íslenskra ferðamanna á Kanaríeyjum, sérstaklega á Tenerife, jókst hratt þegar WOW air hóf áætlunarflug þangað árið 2015. Áður takmörkuðust samgöngurnar héðan til eyjanna nefnilega við leiguflug ferðaskrifstofa. Með tilkomu WOW air fengu farþegar möguleika á fleiri ódýrari flugmiðumtil eyjanna og Tenerife sló í gegn. Þegar mest lét flugu þotur WOW air allt að þrjár … Halda áfram að lesa: Tóku yfir flugið milli Spánar og Íslands