Gríðarlegt tap og viðskiptaskuldir tvöfaldast

Tap Icelandair nam 30,9 milljörðum króna á fyrsta fjórðungi ársins en fyrir sama tímabil í fyrra var afkoman neikvæð um 6,7 milljarða króna. Einskiptiskostnaður vegna áhrifa kórónaveirunnar í fjórðungnum nam 23,3 milljörðum króna. Þetta kemur fram í tilkynningu sem félagið sendi frá sér nú í kvöld í tengslum við birtingu á uppgjöri fyrir fyrsta fjórðung ársins. … Halda áfram að lesa: Gríðarlegt tap og viðskiptaskuldir tvöfaldast