Icelandair lokar fyrir sölu á sumarflugi til 10 borga

Ennþá liggur ekki fyrir hvenær flugumferð verður með hefðbundnum hætti á ný. Og vegna óvissunnar hafa flugfélög víða skorið verulega niður sætisframboð næstu mánaða og það hefur Icelandair líka gert. Þannig hefur félagið fækkað ferðum til fjölda borga og lokað fyrir sölu á farmiðum til tíu áfangastaða í Evrópu og Norður-Ameríku í sumar. Um er … Halda áfram að lesa: Icelandair lokar fyrir sölu á sumarflugi til 10 borga