Miklu meiri árstíðasveifla hjá Icelandair

Umsvif evrópsku lággjaldaflugfélaganna Ryanair og easyJet takmarkast að langmestu við ferðir milli evrópskra áfangastaða. Að jafnaði fljúga flugvélar félaganna því aðeins rúma þúsund kílómetra í hverri ferð á meðan meðal flugleggurinn hjá Icelandair hefur verið í kringum 2500 kílómetrar síðustu ár. Þessi miklu munur skrifast ekki bara á legu landsins heldur líka þá staðreynd að starfsemi … Halda áfram að lesa: Miklu meiri árstíðasveifla hjá Icelandair