Rekstrartapið ríflega þrefaldaðist

Bráðabirgðatölur úr uppgjöri Icelandair samsteypunnar gefa til kynna að tekjur hafi dregist saman um 16 prósent og rekstrartapið numið 26,8 milljörðum króna eða 208 milljónum dollara. Þetta kemur fram í tilkynning sem félagið sendi frá sér í gær. Til samanburðar þá nam tap félagsins á sama tíma í fyrra um 60 milljónum dollara eða 7,2 milljörðum … Halda áfram að lesa: Rekstrartapið ríflega þrefaldaðist