29 farþegar í hverri ferð til London

Í apríl hélt Icelandair úti ferðum héðan til Stokkhólms, Boston og London í samstarfi við íslensk stjórnvöld. Flugu þá þotur Icelandair fjórtán sinnum til Heathrow flugvallar og British Airways fór þaðan tvær ferðir til Íslands í byrjun apríl. Samtals voru brottfarirnar héðan til London þá sextán talsins og jafn margar voru ferðirnar þaðan til Íslands. … Halda áfram að lesa: 29 farþegar í hverri ferð til London