99 prósent samdráttur í hótelnóttum útlendinga

Heildarfjöldi greiddra gistinátta í maí síðastliðnum dróst saman um 89 prósent samanborið við maí 2019. Þar af fækkaði gistinóttum á hótelum um 88 prósent og um 86 prósent á gistiheimilum samkvæmt frétt á veg Hagstofunnar. Þar segir að í heildina nam fækkun á öðrum tegundum gististaða 84 prósentum og er þar horft til farfuglaheimila, orlofshúsa … Halda áfram að lesa: 99 prósent samdráttur í hótelnóttum útlendinga