Icelandair ekki á áætlun

Fyrir rúmum þremur vikum síðan settu stjórnendur Icelandair sér það markmið að fá niðurstöðu í viðræður við stéttarfélög, Boeing, lánveitendur, flugvélaleigusala, birgja og íslensk stjórnvöld þann 15. júní. Það tókst ekki líkt og fram kom í tilkynningu frá félaginu í gær. Nú er stefnt að því að samkomulag við fyrrnefnda aðila liggi fyrir mánudaginn 29. … Halda áfram að lesa: Icelandair ekki á áætlun