Play gæti stækkað flota sinn í 10 til 15 þotur næsta sumar

„Auðvitað hefur allt aðdraganda en hæglega gætu menn verið komnir með 6 til 8 vélar strax í haust og 10 til 15 vélar næsta sumar ef þyrfti. Landslagið á flugvélaleigumarkaði hefur breyst mjög mikið á síðastliðnum tveimureða þremur mánuðum og kjörin allt önnur í dag en bara síðustu áramót, enda fleiri þúsund vélar orðnar heimilislausar,“ … Halda áfram að lesa: Play gæti stækkað flota sinn í 10 til 15 þotur næsta sumar