Segir að engum hefði dottið í hug að leggja á svona hátt inngöngugjald

Ísland er eitt þeirra Evrópuríkja sem opna landamæri sín um miðjan þennan mánuð. Hér verður það gert að skilyrði að bæði útlendingar sem koma til landsins sem og Íslendingar framvísi neikvæðum niðurstöðum í Covid-19 prófi eða fari í sýnatöku við komuna til landsins. Þess háttar krafa verður ekki viðhöfð við landamæri hinna Evrópulandanna sem eru … Halda áfram að lesa: Segir að engum hefði dottið í hug að leggja á svona hátt inngöngugjald