Þverrandi samstaða í röðum flugfreyja og flugþjóna

Nú eftir helgi ætla stjórnendur Icelandair að ljúka samningaviðræðum við kröfuhafa, Boeing flugvélaframleiðandann og íslensk stjórnvöld í tengslum við komandi hlutafjárútboð. Einnig var lagt upp með að langtíma kjarasamningar við flugvirkja, flugmenn og flugfreyjur yrðu frágegnir áður en fjárfestakynning verður gefin út í næstu viku. Tveir fyrrnefndu hóparnir hafa samið en það hefur FFÍ, Flugfreyjufélag … Halda áfram að lesa: Þverrandi samstaða í röðum flugfreyja og flugþjóna