Áætlunarferðir hópferðabíla eru skattskyldar

Það eru þrjú fyrirtæki sem halda úti sætaferðum milli höfuðborgarinnar og Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Tvö þeirra, Kynnisferðir og Allrahanda/Gray line, greiða virðisaukaskatt af farmiðatekjum sínum en Reykjavik Sightseeing, sem rekur Airport Direct, gerir það ekki. Björn Ragnarsson, forstjóri Kynnisferða, sem rekur Flugrútuna, vakti máls á þessu ósamræmi í frétt Vísis í febrúar sl. Sagði hann … Halda áfram að lesa: Áætlunarferðir hópferðabíla eru skattskyldar