Eru í startholunum með sölu á Íslandsferðum frá Bretlandi

Clive Stacey, eigandi ferðaskrifstofunnar Discover the World, var einn þeirra sem hélt til Íslands þegar þegar krafan um sóttkví hér á landi var felld niður þann 15. júní. En Stacey hefur í áratugi verið umsvifamikill í skipulagningu á Íslandsferðum fyrir Breta. „Ástæðan fyrir ferðalagi mínu um Ísland núna í júní var afla efnis sem nýta … Halda áfram að lesa: Eru í startholunum með sölu á Íslandsferðum frá Bretlandi