Fáir í þotunum sem flugu milli Íslands og London

Skimun flugfarþega á Keflavíkurflugvelli hófst þann 15. júní og þennan sama dag opnaði líka fjöldi Evrópuríkja landamæri sín. Vikurnar á undan höfðu flugsamgöngur milli landa verið mjög tamarkaðar vegna ástandsins sem Covid-19 heimsfaraldurinn hefur valdið. Af þeim sökum styrkti íslenska ríkið áætlunarflug Icelandair nú í vor sem gerði félaginu kleift að halda úti ferðum til … Halda áfram að lesa: Fáir í þotunum sem flugu milli Íslands og London