Hlutur eigenda Kynnisferða verður hærri

Áreiðanleikakönnun vegna sameiningar Kynnisferða og Eldeyjar er lokið og nú er unnið að gerð kaupsamnings sem vonast er til að verði undirritaður á næstu vikum. Þetta kemur fram í Viðskiptablaðinu. Samkeppniseftirlitið gaf grænt ljós á viðræður milli aðila í vor en Kynnisferðir eru stærsta hópferðafyrirtæki landsins. Eldey er aftur á móti fjárfestingasjóður sem á mismunandi … Halda áfram að lesa: Hlutur eigenda Kynnisferða verður hærri