Í besta falli helmingi lægri farþegatekjur

Þangað til hægt verður að bólusetja heimsbyggðina fyrir Covid-19 þá búast stjórnendur United Airlines við því að tekjur félagsins verði í mesta lagi helmingur af því sem var árið 2019. Þetta kom fram í máli framkvæmdastjóra bandaríska félagsins á fundi með fjárfestum í fyrradag. Ennþá á félagið töluvert í að ná þessu helmings hlutfalli og … Halda áfram að lesa: Í besta falli helmingi lægri farþegatekjur