Leita annarra leiða ef flugfreyjur vilja ekki vinna í breyttu umhverfi

Félagar í Flugfreyjufélagi Ísland (FFÍ) kolfelldu kjarasamning félagsins við Icelandair. Sá samningur var ein af forsendunum fyrir því að félagið geti farið í boðað hlutafjárútboð líkt og ítrekað hefur komið fram í máli forsvarsfólks Icelandair. „Ég hef fullan skilning á að erfitt sé að samþykkja eins miklar breytingar á kjarasamningi og gerðar voru. Enda búið að berjast fyrir þessum … Halda áfram að lesa: Leita annarra leiða ef flugfreyjur vilja ekki vinna í breyttu umhverfi