Mikilvægt að efla þekkingu um mannauð íslenskrar ferðaþjónustu

Fjöldi þeirra sem vann í ferðaþjónustu í aðalstarfi tvöfaldaðist í tengslum við hraðan vöxt ferðaþjónustu hér á landi. Þegar mest lét, árið 2018, voru starfsmenn greininni tæp 15 prósent af vinnumarkaðnum. Það var hærra hlutfall en þekktist í öðrum OECD ríkjunum. Á eftir Íslandi kom Spánn þar sem tæp 14 prósent á vinnumarkaði störfuðu í … Halda áfram að lesa: Mikilvægt að efla þekkingu um mannauð íslenskrar ferðaþjónustu