Óljóst hver ber ábyrgð á farþegum sem fá ekki að fljúga til Íslands

Um miðjan júní opnaði fjöldi Evrópuríkja landamæri sín og önnur féllu frá kröfunni um tveggja vikna sóttkví aðkomufólks. Ísland er aftur á móti eina ríkið í þessum hópi sem skyldar alla í sýnatöku vegna Covid-19 þegar komið er til landsins. Afkastagestan í sýnatökunni í Flugstöð Leifs Eiríkssonar er áfram tvö þúsund próf yfir sólarhringinn. Þetta … Halda áfram að lesa: Óljóst hver ber ábyrgð á farþegum sem fá ekki að fljúga til Íslands