Telur mjög áhættusamt fyrir Play að fara í loftið í haust

Þegar hulunni var svipt af áformum Play í byrjun nóvember í fyrra þá var gert ráð fyrir að áætlunarflug þess myndi hefjast strax um síðustu áramót. Þá lýsti Hans Jørgen Elnæs, norskur greinandi í flugrekstri, efasemdum um þau áform í ljósi þess að jafnan eru fáir á ferðinni fyrstu mánuði ársins og flugfélög þá rekin … Halda áfram að lesa: Telur mjög áhættusamt fyrir Play að fara í loftið í haust