Tvö félög stóðu undir bróðurparti farþegaflugs í júní

Fyrri hluta júnímánaðar voru landamæri víða lokuð og miklar takmarkanir giltu um ferðir fólks á milli landa. Fyrstu tvær vikur þess mánaðar voru því aðeins farnar nítján áætlunarferðir frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þann fimmtánda júní opnaðist fjöldi Evrópuríkja og skilyrðið um tveggja vikna sóttkví var fellt niður hér á landi. Samhliða jókst flugumferðin töluvert og … Halda áfram að lesa: Tvö félög stóðu undir bróðurparti farþegaflugs í júní