Bæta við Íslandsferðum frá Ítalíu

Norðurhluti Ítalíu fór mjög illa út úr fyrstu bylgju Covid-19 en þrátt fyrir það opnaði Wizz Air starfstöð á flugvellinum í Malpena við Mílanó nú í sumarbyrjun. Í framhaldinu voru áætlunarferðir þaðan til Íslands settar á dagskrá og var jómfrúarferðin farin í byrjun júlí. Síðan þá hafa þotur ungverska lággjaldaflugfélagsins flogið hingað þrisvar í viku … Halda áfram að lesa: Bæta við Íslandsferðum frá Ítalíu