Fleiri flugfélög skera niður flug til Íslands

Þó Icelandair sé umsvifamesta flugfélagið á Keflavíkurflugvelli þá voru það erlend flugfélög sem stóðu undir rúmlega helmingi allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli í júlí. Nú er hins vegar útlit fyrir að ferðum útlendu félaganna fækki hratt eftir að krafa var gerð um að allir færu í nokkurra daga sóttkví við komuna til landsins. Þannig … Halda áfram að lesa: Fleiri flugfélög skera niður flug til Íslands