Hefur ekki áhrif á hlutafjárútboðið

„Allt frá því í vor höfum við gert ráð fyrir því að þetta gangi í sveiflum og að framleiðslan og tekjurnar verði tiltölulega litlar í all langan tíma. Þessi ákvörðun stjórnvalda hefur því ekki áhrif á áform okkar um hlutafjárútboð,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, um ákvörðun stjórnvalda að skylda alla sem til … Halda áfram að lesa: Hefur ekki áhrif á hlutafjárútboðið