Hlutfall vopnaðra flugfarþega þrefaldast

Það voru gerðar upptækar 4.432 byssur við vopnaleit á bandarískum flugvöllum í fyrra. Þar af voru 3.865 hlaðnar og var þetta enn eitt metárið þegar kemur að vopnaburði flugfarþega vestanhafs. Þetta met verður ósennilega slegið í ár enda eru miklu færri á ferðinni núna vegna Covid-19. Þannig fækkaði farþegum á bandarískum flugvöllum um 75 prósent … Halda áfram að lesa: Hlutfall vopnaðra flugfarþega þrefaldast