Horfa til þess að ná sömu stöðu og áður en samkeppnin harðnaði

Hlutafjárútboð Icelandair Group hófst formlega á miðnætti þegar samsteypan sendi frá sér fjárfestakynningu. Þar er horft yfir farinn veg og spáð í spilin næstu ár. Óhætt er að segja að í þessu söluplaggi sýni stjórnendur flugfélagsins meira á spilin en þeir hafa gert í langan tíma. Dæmi um það eru upplýsingar um markaðshlutdeild fyrirtækisins í … Halda áfram að lesa: Horfa til þess að ná sömu stöðu og áður en samkeppnin harðnaði