Icelandair stefnir að 37 prósent afköstum í haust

Eftir að flugsamgöngur milli Evrópuríkja hófust á ný um miðjan júní þá hefur Icelandair, líkt og fleiri flugfélög, birt uppfærða flugáætlun á nokkurra vikna fresti. En til marks um óvissuna sem ennþá ríkir vegna Covid-19 þá hafa þessi áform tekið töluverðum breytingum. Þannig gerði áætlun félagsins, sem birt var um miðjan júní, ráð fyrir mun … Halda áfram að lesa: Icelandair stefnir að 37 prósent afköstum í haust