Ríkislánið til Icelandair ennþá ófrágengið

Boðuðu hlutafjárútboði Icelandair Group hefur verið seinkað fram í september samkvæmt tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér í gærkvöld. Upphaflega stóð til að hefja útboðið í lok júní líkt og kynnt var á hluthafafundi félagsins þann 22. maí. Stjórnendur Icelandair settu sér þá það markmið að ljúka kjarasamningum við flugfreyjur fyrir útboðið og einnig átti … Halda áfram að lesa: Ríkislánið til Icelandair ennþá ófrágengið