Þess vegna þarf Icelandair ekki lengur 30 milljarða króna

Þegar hluthöfum Icelandair var upphaflega kynnt boðað hlutafjárútboð félagsins þá var gert ráð fyrir að hægt yrði auka hlutfé um allt að þrjátíu milljarða króna. Núna er aftur á móti lagt upp með tuttugu milljarða kr. en verði umfram eftirspurn í útboðinu þá verður heimild til að selja hlutafé fyrir þrjá milljarða kr. í viðbót. … Halda áfram að lesa: Þess vegna þarf Icelandair ekki lengur 30 milljarða króna