Um tvö þúsund farþegar mættu ekki í flugið til Íslands

Það voru um þrjú þúsund manns sem áttu bókað flugfar til Íslands í gær en rétt um þriðjungur þeirra kom til landsins samkvæmt heimildum Túrista. Um tvö þúsund farþegar hafa því hætt við Íslandsferðina sem skrifast líklega á kröfuna um að allir sem hingað koma skuli í sóttkví. Sú regla gekk í gildi á miðnætti … Halda áfram að lesa: Um tvö þúsund farþegar mættu ekki í flugið til Íslands