65 prósent færri ferðamenn á heimsvísu

Á fyrri helmingi þessa árs fækkaði ferðafólki á heimsvísu um 65 prósent samkvæmt nýrri samantekt Ferðamálanefndar Sameinuðu þjóðanna. Er þá aðeins horft til þess fjölda sem ferðast milli landa. Í heildina dróst sá hópur saman um 440 milljónir ferðamanna fyrstu sex mánuði ársins. Veltan í ferðaþjónustu heimsins minnkaði af þessum sökum fimmfalt meira en allt … Halda áfram að lesa: 65 prósent færri ferðamenn á heimsvísu