Gera hlé á nærri öllu Íslandsflugi

Þotur hins ungverska Wizz Air fljúga alla jafna til Keflavíkurflugvallar frá ellefu evrópskum borgum. Næstu vikur mun félagið þó aðeins bjóða upp á Íslandsflug frá pólskum borgunum Varsjá og Gdansk auk ferða til Mílanó á Ítalíu. Reyndar verður gert hlé á ferðum til þeirrar ítölsku þann 24. október og þráðurinn tekinn upp í byrjun desember. … Halda áfram að lesa: Gera hlé á nærri öllu Íslandsflugi